Vangaveltur 26. nóvemer 2018


Á aðfaranótt laugardags kvaddi elsku Vala Mist okkar þennan heim, í faðmi okkar foreldranna í fallegri stund. Við þökkum allan hlýhug og góðar kveðjur. Þeir sem vilja minnast hennar er bent á endurhæfinguna á Sauðárkróki, en þar átti Vala Mist margar góðar stundir og sigra, því viljum við aðstoða þau að bæta tæki og aðstöðu. Blóm og kransar eru afþökkuð og myndum við frekar vilja að þið mynduð leggja inn á reikning endurhæfingunnar. Reikningurinn er 0349 13 250100 og kt.5712972139

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Vangaveltur 12. janúar 2019

Vangaveltur 12. ágúst 2017

Vangaveltur frá 12. apríl 2017