Vangaveltur 22. nóvember 2018

Á þriðjudaginn kom í ljós í rannsókn að Vala Mist er með bjúg á heilanum sem þýðir að hann hefur orðið fyrir súrefnisskorti. Hún var tekin af svefnlyfjum í gær og hituð í eðlilegan líkamshita en hún hefur enn ekki vaknað. Hún er enn í öndunarvél og verður það amk þar til á mánudag, en þá fer hún í nýtt heilalínurit og staðan tekin í framhaldi af því. Þökkum hlýjar kveðjur.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Vangaveltur 12. janúar 2019

Vangaveltur 12. ágúst 2017

Vangaveltur frá 12. apríl 2017